Lántökur 2018
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1815
14. nóvember, 2018
Annað
Fyrirspurn
6.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 8.nóvember sl. Lagt fram minnisblað sviðsstjóra fjármálasviðs vegna lántöku.
Bæjarráð vísar til bæjarstjórnar að samþykkja lántökur í samræmi við framlagt minnisblað og viðauka sem lagður er fram samhliða í máli nr. 1704040.
Svar

Til máls tekur Rósa Guðbjartsdóttir.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 greiddum atkvæðum lántökur sveitarfélagsins í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað.