Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna, innleiðing
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3608
8. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Bæjarfulltrúi Viðreisnar óskar eftir stöðumati á innleiðingu á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri og Elín Helga Björnsdóttir verkefnastjóri mæta til fundarins.
Svar

Bæjarráð þakkar Elínu Helgu Björnsdóttir og Rannveigu Einarsdóttur fyrir kynninguna. Sviðsstjóra fjölskyldusviðs er falið að uppfæra erindisbréf starfshóps vegna innleiðingar á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.