Fjölgun úrræða fyrir fólk með heilabilun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1820
6. febrúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Til umræðu
Svar

Til máls tekur Rósa Guðbjartsdóttir og leggur fram svohljóðandi bókun f.h. bæjarstjórnar:
Bæjarstjórn tekur undir bókun fjölskylduráðs og harmar að úthlutun fleiri dagdvalarrýma til Hafnarfjarðar hafi verið synjað að þessu sinni. Á næstu vikum verður aftur opnað fyrir umsóknir og verður fyrri umsókn Hafnarfjarðarbæjar því endurnýjuð innan tíðar. Bæjarstjórn leggur áfram þunga áherslu á að dagdvalarrýmum fyrir heilabilaða verði fjölgað í bænum.