Fjölgun úrræða fyrir fólk með heilabilun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1859
9. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
7.liður úr fundargerð fjölskylduráðs frá 4.desember sl. Lögð fram drög að samningi um rekstur sérhæfðrar dagdvalar á Sólvangi.
Fjölskylduráð samþykkir samning um rekstur sérhæfðrar dagdvalar á Sólvangi í Hafnarfirði og vísar honum til bæjarstjórnar til samþykktar.
Svar

Til máls tekur Helga Ingólfsdóttir. Einnig tekur Guðlaug Kristjánsdóttir til máls og kemur Helga til andsvars sem Guðlaug svarar.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi samning.