Fjölgun úrræða fyrir fólk með heilabilun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3528
26. september, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá Alzheimersamtökunum um formlegar viðræður um möguleika á samstarfi um að koma upp miðstöð fyrir yngri greinda með heilabilunarsjúkdóma og aðstandendur þeirra.
Svar

Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.