Fjölgun úrræða fyrir fólk með heilabilun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3525
15. ágúst, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf heilbrigðisráðherra um að veita Hafnarfjarðarbæ heimild til reksturs 12 sérhæfðra dagdvalarrýma fyrir fólk með heilabilun.
Svar

Bæjarráð fagnar þessari viðbót í dag¬dvalarrýmum fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma. Þessi viðbótardagdvalarrými munu minnka biðlista og bæta þjónustu.