Gjáhella 3, breyting
Gjáhella 3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 719
29. ágúst, 2018
Frestað
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju umsókn frá Selið Fasteignafélag ehf. frá 17.07.2018 þar sem sótt er um breytingu á áður samþykktum teikningum samkvæmt teikningum Jóns Þórs Þorvaldssonar dags. 23.10.2017. Teikningar eru með stimpli frá SHS. Nýjar teikningar með stimpli SHS bárust þann 31.07.2018. Nýjar teikningar bárust 21.08.2018 með stimpli SHS.
Svar

Frestað. Grenndarkynna þarf nýja innkeyrslu á lóð þar sem hér um breytingu frá gildandi deiliskipulagi að ræða. Grenndarkynning er gerð með vísan til 1. mgr. 2. gr. samþykktar um embættisafgreiðslur skipulags- og byggingarfulltrúans í Hafnarfirði.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203395 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097606