Gjáhella 3, breyting
Gjáhella 3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 714
18. júlí, 2018
Annað
Fyrirspurn
Selið Fasteignafélag ehf. sækir þann 17.07.2018 um breytingu á áður samþykktum teikningum samkvæmt teikningum Jóns Þórs Þorvaldssonar dags. 23.10.2017. Teikningar eru með stimpli frá SHS.
Svar

Afgreiðslu frestað, gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203395 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097606