Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2019 og 2020-2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3500
16. ágúst, 2018
Annað
Fyrirspurn
Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjámálasviðs mætti til fundarins.
Lagt fram minnisblað vegna fjárhagsáætlunar 2019 til 2022.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu um vinnu við fjárhagsáætlun og vísar til vinnslu í viðkomandi ráðum.