Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2019 og 2020-2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1837
27. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
5.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 21.nóvember sl. 1.liður úr fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 6.nóvember sl. Lagður fram viðauki. Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar viðauka til afgreiðslu bæjarráðs.
Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mætir til fundars.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka og leggur fyrir bæjarstjórn til staðfestingar.
Svar

Bæjarstjórn staðfestir samhljóða afgreiðslu bæjarráðs.