Planitor
Hafnarfjörður
/
1808075
/
9
Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2019 og 2020-2022
Vakta 1808075
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð
nr. 3526
29. ágúst, 2019
Annað
‹ 8
9
10 ›
Fyrirspurn
Lagður fram viðauki vegna hækkunar frístundastyrkja.
Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mætir til fundarins.
Svar
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka og leggur fyrir bæjarstjórn til staðfestingar.
Viðauki IV ágúst 2019.pdf
PDF
Loka