Reykjavíkurvegur 39, skipulag á lóð
Reykjavíkurvegur 39
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 779
18. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Þann 16.8.2018 leggur Auður Nanna Baldvinsdóttir inn fyrirspurn þar sem óskað er eftir að byggja hús á hluta lóðarinnar við Reykjavíkurveg 39. Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingaráðs þann 12.2.2019 var skipulagsfulltrúa falið að vinna að málinu í samvinnu við lóðarhafa. Þann 16.12.2019 berast endurskoðuð gögn til embættisins.
Svar

Tekið er jákvætt í fyrirspurnina. Ekkert deiliskipulag er í gildi við Reykjavíkurveg 39 og bent er á grenndarkynna þarf umsókn um byggingarleyfi, þegar það berst, fyrir aðliggjandi lóðarhöfum sbr. 1.mgr. 44.gr. skipulagslaga.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122142 → skrá.is
Hnitnúmer: 10037661