Reykjavíkurvegur 39, skipulag á lóð
Reykjavíkurvegur 39
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 670
12. febrúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Auður Nanna Baldvinsdóttir óskar eftir heimild til að byggja nýtt hús á hluta lóðar samanber ódagsettar tillögur Tvíhorf arkitekta og fyrirspurn dags. 15.08.2018.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að vinna að málinu í samvinnu við lóðarhafa.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122142 → skrá.is
Hnitnúmer: 10037661