Einhella 4, byggingarleyfi
Einhella 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 719
29. ágúst, 2018
Annað
‹ 10
11
Fyrirspurn
Umsókn barst frá IsoTec ehf. þann 28.8.2018 um að reisa 1800fm. stálgrindarhús á lóðinni Einhella 4 skv. teikningum Sigurbjarts Halldórssonar.
Svar

Frestað, gögn eru ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203420 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097618