Tækniskólinn, nýbygging, erindi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3503
25. september, 2018
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir erindi frá Tækniskóla dags. 10.sept sl. um fyrirhugaða nýbyggingu Tækniskólans.
Svar

Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.

Adda María Jóhannsdóttir fulltrúi Samfylkingar leggur fram svohljóðandi bókun:
Fulltrúi Samfylkingar leggur áherslu að leitað verði allra leiða til að halda uppi öflugu iðnnámi í Hafnarfirði.