Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.
Adda María Jóhannsdóttir fulltrúi Samfylkingar leggur fram svohljóðandi bókun:
Fulltrúi Samfylkingar leggur áherslu að leitað verði allra leiða til að halda uppi öflugu iðnnámi í Hafnarfirði.