Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013-2025, endurskoðun
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 658
25. september, 2018
Annað
Fyrirspurn
Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013-2025 tekið til umfjöllunar. Stefna aðalskipulags er bindandi við gerð deiliskipulags og útgáfu byggingar- og framkvæmdaleyfa. Með vísan til 35.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skal sveitarstjórn að loknum sveitarstjórnarkosningum meta hvort ástæða sé til að endurskoða aðalskipulag.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að taka saman greinargerð þar sem fram koma hvaða áherslur, forsendur og upplýsingar liggja fyrir um byggðaþróun og skipulagsmál innan marka sveitarfélagsins.