Norðurhella 9, byggingarleyfi breyting
Norðurhella 9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 724
3. október, 2018
Annað
Fyrirspurn
Mótandi ehf. sækir 28.09.2018 um að breyta Norðurhellu 9 úr gistiheimili í 5 iðnaðarbil skv. teikningum Kjartans Sigurðssonar dags. 19.09.2018.
Svar

Erindi frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204722 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092982