Norðurhella 9, byggingarleyfi breyting
Norðurhella 9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 735
19. desember, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju umsókn Mótanda ehf. frá 28.09.2018 um að breyta úr gistiheimili í 5 iðnaðarbil samkvæmt teikningum Kjartans Sigurðssonar dags. 19.09.2018. Nýjar teikningar bárust 06.11.2018. Nýjar teikningar bárust 26.11.2018. Nýjar teikningar bárust 11.12.2018 með stimpli SHS og Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar og Kópavogs. Nýjar teikningar bárust 18.12.2018 með stimpli SHS og Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar og Kópavogs.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204722 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092982