Lífsgæðasetur St. Jó, gjaldskrá
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1814
31. október, 2018
Annað
Fyrirspurn
10.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 25.okt. sl. Lögð fram gjaldskrá Lífsgæðaseturs St. Jó.
Bæjarráð samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar til bæjarstjórnar til samþykktar.
Svar

Til máls tekur Guðlaug Kristjánsdóttir.

Bæjarstjórn samþykkir framlagða gjaldskrá með 11 samhljóða atkvæðum.