Lífsgæðasetur St. Jó, gjaldskrá
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3593
20. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Ragngheiður Dögg Agnarsdóttir verkefnastjóri mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð þakkar verkefnastjóra fyrir kynningu. Bæjarráð samþykkir jafnframt tillögu að gjaldskrá St. Jó. Leiguverð helst óbreytt og verður áfram 2500kr. pr. fm. fyrir rými með lofthæð yfir 1.80m. en 1500kr. fyrir rými með lofthæð undir 1.80m. Tímagjald á leigu á sal hækki hins vegar um 10% frá 1. mars 2022.