Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hafnarfjarðarkaupstað
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1816
28. nóvember, 2018
Annað
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 21.nóvember sl. Tekin fyrir að nýju.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða samþykkt um meðhöndlun úrgangs og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Svar

Til máls tekur Helga Ingólfsdóttir.

Bæjarstjórn staðfestir samhljóða með 11 greiddum atkvæðum framlagða samþykkt um meðhöndlun úrgangs.