Tekin til umræðu á ný hugmyndir um skipulag og framkvæmdir frá sjónarmiði um sjálfbærni.
Svar
Skipulags- og byggingarráð vísar lið c, að minnsta kosti 20% byggingarefna í nýframkvæmdum skuli hafa umhverfisvottun, til frekari úrvinnslu umhverfis og skipulagsþjónustu.