Suðurhella 8, breyting á deiliskipulagi
Suðurhella 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 731
21. nóvember, 2018
Annað
Fyrirspurn
DCP ehf. sækir 12.11.2018 um breytingu á deiliskipulagi til að koma fyrir dreifistöð frá HS veitum á lóðinni að Suðurhellu 8 vegna aukinnar orkuþarfar í húsnæði skv. teikningum Kristins Ragnarssonar dags. 30.8.2018.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir að grenndarkynna deiliskipulagsbreytingarnar sk. 1.mgr. 2.gr. samþykktar um embættisafgreiðslur skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204738 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092984