Suðurhella 8, breyting á deiliskipulagi
Suðurhella 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 737
9. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar þann 21.11.2018 var samþykkt að grenndarkynna deiliskipulagsbreytingu við Suðurhellu 8 skv. 1.mgr. samþykktar um embættisagreiðslur skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar. Breytingarnar voru grennarkynntar frá 28.11.2018-02.01.2019. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Skipulagsfulltrúi samþykkir að deiliskipulagsbreyting sú sem grenndarkynnt hefur verið skuli lokið i samræmi við 2.mgr. 2.gr. samþykktar um embættisafgreiðslur skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204738 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092984