Lónsbraut 52, breyting á gluggum
Lónsbraut 52
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 733
5. desember, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Þórður Víðir Jónsson sækir þann 14.11.2018 um breytingu á gluggum í bátaskýli samkvæmt teikningum Jóns Hrafns Hlöðverssonar dags. 11.11.2018.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.