Byggingarleyfi, hönnunargögn, tungumál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 663
20. nóvember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Tekið til umræðu gr. 4.2.1 í byggingarreglugerð, en þar segir m.a. í almennum kröfum til hönnunargagna: "Hönnunargögn skulu vera á íslensku nema leyfisveitandi samþykki annað." Lagt fram minnisblað lögfræðings stjórnsýslu.
Svar

Skipulags- og byggingarráð leggur áherslu á að íslensk tunga skuli höfð að leiðarljósi við vinnslu allra gagna er lúta að skipulags- og byggingarmálum.