Norðurhella 1, breyting á deiliskipulagi
Norðurhella 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 663
20. nóvember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Óskað er eftir breytingu á deiliskipulagi sem felur í sér að byggingareit er snúið um 90° og að heimilt verði að reisa skjólgirðingu við vörumóttöku, utan byggingareits, og að hæð girðingar geti verið allt að 2,1m. Jafnramt er óskað eftir heimild til að koma fyrir nýrri aksturstengingu inn á lóðina frá Hraunhellu.
Svar

Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu til umsagnar skipulagsfulltrúa hvað varðar m.a. snúning á byggingarreit ug umferðartengingar.