Endurskilgreining á ráðningarhlutfalli starfsmanna vegna ákvæða um hvíldartíma
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3509
6. desember, 2018
Annað
Svar

Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur bæjarstjóra að vinna að málinu.

Fulltrúi Samfylkingar leggur fram svohljóðandi bókun:
Það er jákvætt að meirihlutinn sé að skoða möguleika á að koma til móts við þennan hóp starfsmanna sem vinnur svo mikilvæg þjónustustörf í búsetukjörnum fyrir fatlaða. Það hefði verið æskilegt að mínu mati að ákvörðun hefði legið fyrir, fyrir seinni umræðu um fjárhagsáætlun. Aðgerð sem þessi myndi án vafa hafa jákvæð áhrif í þá átt að fjölga fagmenntuðu fólki í þessari starfsstétt hjá bæjarfélaginu.

Bókanir og gagnbókanir
  • Fulltrúi Samfylkingar leggur fram svohljóðandi bókun:
    Það er jákvætt að meirihlutinn sé að skoða möguleika á að koma til móts við þennan hóp starfsmanna sem vinnur svo mikilvæg þjónustustörf í búsetukjörnum fyrir fatlaða. Það hefði verið æskilegt að mínu mati að ákvörðun hefði legið fyrir, fyrir seinni umræðu um fjárhagsáætlun. Aðgerð sem þessi myndi án vafa hafa jákvæð áhrif í þá átt að fjölga fagmenntuðu fólki í þessari starfsstétt hjá bæjarfélaginu.