Sævangur 47, fyrirspurn, geymsluskúr
Sævangur 47
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 734
12. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Þann 20.11.2018 sækir Ágúst Örvar Hilmarsson um geymsluskúr á lóð sinni. Skúrinn er nær lóðarmörkum en 3m. Samþykki aðliggjandi lóðarhafa við Sævang 49 fylgir erindinu ásamt skissu er sýnir staðsetningu skúrs innan lóðar.
Svar

Staðsetning skúrs hefur áhrif í götumynd. Færa þarf geymsluskúrinn fjær götu, a.m.k. 3 metra, í samræmi við grein 2.3.5 í 112/2012. Tekið er neikvætt í erindið eins og það liggur fyrir nú.