Skuldbreyting lána Íslandsbanka
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3509
6. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram minnisblað. Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð felur sviðsstjóra fjármálasviðs að vinna áfram að málinu.