Selhella 8, byggingarleyfi, breyting
Selhella 8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 732
28. nóvember, 2018
Frestað
‹ 4
5
Fyrirspurn
HS Veitur hf. sækir um leyfi til þess að breyta þegar samþykktu húsi í skrifstofu/þjónustubyggingu samkvæmt teikningum Guðna Pálssonar dags. 23.11.2018.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204704 → skrá.is
Hnitnúmer: 10098803