Vikurskarð 12, deiliskipulagsbreyting
Vikurskarð 12
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 664
4. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Kristinn Karl Garðarsson fh. Óðalhúsa ehf. óskar eftir breytingum á skipulagi lóðarinnar að Vikurskarði 12. Sótt er um færslu á byggingarreit. Um er að ræða stækkun lóðar um 24 fm. og færslu á byggingarreit um 4 metra til austurs og 6 metra til suðurs á baklóð hússins. Einnig er sótt um að færa eystra húsið um 1,5 metra til suðurs þannig að hægt verði að koma fyrir bílastæði fyrir framan húsið. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3.12.2018.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn skipulagsfulltrúa dags. 03.12.2018, og felur honum að endurskoða skilmála í samræmi við það sem fram kemur í umsögn.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225498 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120320