Einhella 8, fyrirspurn
Einhella 8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 733
5. desember, 2018
Samþykkt
‹ 4
5
Fyrirspurn
Þann 27.11.2018 leggur Páll Poulsen inn fyrirspurn til byggingarfulltrúa þar sem óskað er eftir leyfi til að reisa tjald(efnislager á lóðinni við Einhellu 8. Með erindinu fylgja teikningar hannaðar af Páli Poulsen, dagsettar 27. nóvember 2018. Samþykki og undirritun lóðarhafa að Einhellu 6, vegna staðsetning tjalds á lóð við lóðamörk liggur fyrir.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið að uppfylltum skilyrðum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203427 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097625