Merkurgata 12, lóðarleigusamningur og lóðarstærð
Merkurgata 12
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1819
23. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
11.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 17.janúar sl. Lagður fram drög að endurnýjun lóðarleigusamnings ásamt minnisblaði.
Bæjarráð samþykkir framlagðan endurnýjun á leigulóðarsamning og vísar til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 greiddum atkvæðum fyrirliggjandi endurnýjun á lóðarleigusamningi vegna Merkurgötu 12.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121872 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036052