Flatahraun 1, svalalokanir
Flatahraun 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 735
19. desember, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Flatahraun 1, húsfélag leggur 4.12.2018 inn fyrirspurn vegna svalalokana á 2-4 hæð. Með fyrirspurn fylgir fundargerð húsfélagsins frá 13.11.2018 og dreifibréf til íbúa á Flatahrauni 1.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið að uppfylltum skilyrðum.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120479 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030909