Bókasafn, erindi frá starfsmönnum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3509
6. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá starfsfólki Bókasafns Hafnarfjarðar dags. 27.nóv. sl.
Svar

Bæjarráð tekur ekki afstöðu til starfshlutfalls einstakra starfsmanna en felur bæjarstjóra að ræða við forstöðumann bókasafnsins um mannauðsmál safnsins.