Skógræktarfélag Hafnarfjarðar, starfsemi og samningur.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3509
6. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar dags. 3.des. sl.
Svar

Bæjarstjóra falið að vinna að endurskoðun samnings á milli Skógræktarfélagsins og Hafnarfjarðarbæjar. Öðrum liðum erindisins er vísað til skoðunar á umhverfis- og skipulagsþjónustu.