Hnoðravellir 35-37-39, breyting á klæðningu
Hnoðravellir 35
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 735
19. desember, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Byggingarfélagið X ehf. sækir 05.12.2018 um að breyta úr skeljun/perlun að utan, einangrað með steinullareinangrun og gipsklætt að innan, í plasteinangrun og múrhúðað að innan og utan skv. teikningum Sigurbjarts Halldórssonar dags. 29.08.2018. Nýjar teikningar bárust 13.12.18,
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2012.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204169 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085563