Suðurvangur 7, fyrirspurn
Suðurvangur 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 735
19. desember, 2018
Synjað
‹ 9
10
Fyrirspurn
Þann 13.12.2018 leggja Trípóli arkitektar inn fyrirspurn fyrir hönd eigenda við Suðurvang 7 þar sem óskað er eftir að byggja við húsið. Með erindinu fylgja skissur er sýna fyrirhugaða stækkun.
Svar

Tekið er neikvætt í erindið, samræmist ekki deiliskipulagi.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122619 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026056