Suðurvangur 7, fyrirspurn
Suðurvangur 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 738
16. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Þann 7.1.2019 óskar Trípólí arkitektar eftir afstöðu skipulagsyfirvalda hvað varðar deiliskipulagsbreytingu við Suðurvang 7 svo stækka megi húsið. Með erindinu er lagðar fram nýjar skissur er sýna breytingarnar
Svar

Erindinu frestað.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122619 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026056