Þjónustusamningur, Bogfimifélagið Hrói Höttur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1818
9. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
7.liður úr fundargerð fræðsluráðs frá 19.desember sl. Lögð fram drög að samningi Hafnarfjarðarbæjar við nýtt íþróttafélag í Hafnarfirði, Bogfimifélagið Hróa hött. Um er að ræða þjónustusamningur til eins árs.
Fræðsluráð fagnar því að enn bætist við fjölbreytni til íþróttaiðkunar í Hafnarfirði og samþykkir fyrir sitt leyti þjónustusamning við Bogfimifélagið Hróa Hött og vísar til frekari samþykkis í bæjarstjórn Hafnarfjarðar.
Svar

Til máls tekur Kristín Thoroddsen.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi samning við Bogfimifélagið Hróa Hött.