Selhella 9, breyting
Selhella 9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 736
2. janúar, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Vesturkantur ehf. sækir þann 19.12.2018 um að setja fellihurð á norðurgafl, fjarlægja hleðslugryfju og bæta við gönguhurð á austurhlið samkvæmt teikningum Gunnlaugs Jónassonar dags. 13.07.2006 stimplaðar af SHS og Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204703 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130959