Hnoðravellir 5, fyrirspurn
Hnoðravellir 5
Síðast Synjað á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 737
9. janúar, 2019
Synjað
‹ 7
8
Fyrirspurn
Sigurður Karl Magnússon leggur 20.12.2018 inn fyrirspurn vegna girðingar 20 cm frá lóðarmörkum við bæjarland. Um er að ræða einfalda klædda girðingu c.a. 100 cm á hæð og 2,5 cm bil er á milli þjala. Girðingin er reist bakvið hleðsluvegg og er heildarhæð 170 cm.
Svar

Tekið er neikvætt í fyrirspurnina. Taka þarf af horni skjólveggjar við gestastæði. Einnig þarf að lækka skjólvegg við götu að Hnoðravöllum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204049 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085542