Stöðuleyfi, gjaldskrá 2019
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1819
23. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
13.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 15.janúar sl. Lögð fram tillaga að breytingu á gjaldskrá stöðuleyfa.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir breytingar á gjaldskrá og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Svar

Til máls tekur Ólafur Ingi Tómasson. Til andsvars kemur Sigurður Þ. Ragnarsson. Ólafur Ingi svarar andsvari.

Bæjarstjórn samþykkir með 10 greiddum atkvæðum fyrirliggjandi gjaldskrá. Sigurður Þ. Ragnarsson situr hjá við atkvæðagreiðsluna.