Verkfallslistar 2019
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3511
17. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga mannauðsstjóra að verkfallslista 2019 sem birtast skal í B deild Stjórnartíðanda 1. febrúar nk.
Guðrún Þorsteinsdóttir mannauðsstjóri mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi lista.