Steinholt 1, stækkun
Steinholt 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 738
16. janúar, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Golfklúbburinn Keilir sækir 16.1.2019 um innanhús breytingar á húsnæði samkvæmt teikningum Páls Bjarnasonar dagsettar 8.1.2019 stimplaðar af SHS og Heilbrigðiseftirliti.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122353 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038550