Fornubúðir 5, byggingarleyfi
Fornubúðir 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 739
23. janúar, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Fornubúðir Eignarhaldsfélag sækir þann 21.01.2019 um leyfi til að byggja skrifstofubyggingu, uppá 5 hæðir, byggða við eldra hús samkvæmt teikningum Sigurðar Einarssonar dags. 18.01.2019. Teikningar eru með stimpli SHS og Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópovogssvæðis.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Deiliskipulag vegna lóðar Fornubúða 5 öðlaðist gildi þann 16 jan 2019.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120505 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030931