Ásvallabraut, framkvæmdaleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 782
22. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarkaupstaður sækir þann 15.1.2020 um endurnýjun á framkvæmdaleyfi, sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 20. mars 2019, fyrir gatnagerð Ásvallabrautar frá Kaldárselsvegi að Skarðshlíð. Framkvæmdin felur í sér lagningu nýs vegar frá hringtorgi við Kaldárselsveg að Nóntorgi í Skarðshlíð sem og gerð stíga og hljóðmana. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist fyrri hluta árs 2020.
Svar

Skipulagsfulltrúi samþykktir að endurnýja framkvæmdaleyfi frá 2019.