Ásvellir, Haukasvæði, breyting á Aðalskipulagi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 688
5. nóvember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar þann 18.9.2019 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar vegna breytingu á nýtingu lóðar við Haukasvæðið. Landnotkunarbreytingin hefur verið auglýst frá 27.09.-04.11.2019. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir aðalskipulagsbreytinguna er nær til landnotkunarbreytingar við Haukasvæði og að málsmeðferð skuli lokið í samræmi við 32.gr. skipulagslaga. Erindinu er vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.