Bæjarráð samþykkir að skipa Ágúst Bjarna Garðarsson, sem verður formaður hópsins, Lovísu Traustadóttur, Jón Inga Hákonarson, Guðmund Bjarna Harðarson, fulltrúi fyrirtækja, og Sigríði Margréti Jónsdóttir, fulltrúi Markaðsstofu Hafnarfjarðar. Fulltrúi íbúa í hópnum er Kári Eiríksson.
Starfsmenn hópsins verða:
Helga Stefánsdóttir forstöðumaður framkvæmda- og rekstrardeildar á umhverfis- og skipulagsþjónustu
Gunnþóra Guðmundsdóttir, arkitekt á umhverfis- og skipulagsþjónustu
Þormóður Sveinsson, skipulagsfulltrúi á umhverfis- og skipulagsþjónustu